Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
25.1.2009 | 18:07
Ró
Ég hitti þennan kana reglulega, indæll karl, vinnur hjá Circus in America, segir annað, en eitthvað hefur hann klikkað í í vinnunni, því hátalarar sem eru hér um allan bæ, og flytja fréttir og boðskap nokkrum sinnum á dag, var búið að snúa að húsinu hans, fullum styrk með boðskap, nonstopp, svo við þurfum að tala hátt. Þetta fannst mér og frakkanum hræðilega fyndið, reyktum Gauloise, hóstuðum og hlógum meira.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2009 | 08:42
Chúc mung nam mói.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
24.1.2009 | 03:36
Ískalt
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2009 | 12:02
Gandreið
veldi xxx, kaupa, selja, kaupa, selja. Bara fastur ef maður er það vitlaus að fara út í umferðina. Ég hef ekki séð umferðarhnúta leysast með því að liggja á flautu, en ég held sá misskilningur sé í gangi hér í bæ.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2009 | 14:35
Á grænu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2009 | 14:30
200%
Umferðin hér er að magnast, var nú alveg meira en nóg. Núna eru krakkarnir að koma heim úr skólum, áður en lagt er af stað út í þorpin fyrir helgina. Fyrir ekki mörgum árum ætluðu kameratar að stoppa þessa hræðilegu fjölgun á mótorhjólum, og íbúar Hanoi gátu ekki keypt sér hjól hér í bæ. En svona (sænskar) reglur og bönn virka bara ekki nema stundarkorn, fólk fór bara rétt útfyrir bæinn og fékk sér hjól. En núna eru það bílarnir, þeim fjölgar með batnandi efnahag, og þeir hafa hækkað tolla á þeim úr 100% í 200%, og hvenær í 300% veit ég ekki, þetta er gömul borg sem er var ekki með mótorhjól eða bíla á dagskrá þegar hún byggðist upp.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2009 | 03:37
Alheimsgjaldeyrissjóðurinn.
Á næstu helgi byrjar tet, löng helgi, nýtt ár hjá þeim hér. Ég held að í ár sé mús eða nagdýr, en allavega tilheyrir næsta ár buffalóanum, þeirra gamli þarfasti þjónn, Á þessum tíma fyrir um 4 áratugum, varð kananum ljóst að þeir væru ekki i góðum málum i því stríði sem þeir háðu þá, hér um slóðir.
Þeir sem farnir eru, koma í heimsókn til ættingja og vina og þiggja mat og gjafir til að fara með aftur ´heim, og þeir vita hvað þeir vilja, engin dong eða krónur takk, bara græna með þremur stöfum. Og yfirfærslan er bruni, og eru þeir brenndir(ljósrit) í haugum um allar götur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
15.1.2009 | 13:56
Individuals !!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)