Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Veikur

snapdraggon[1]

 

Tad er leidinlegt ad vera veikur, og eg er ekkert ólíkur odrum kk,  eg a alveg hraedilega bagt, og enginn er eins veikur og eg.


Utadborda

SL700090

   Held ad eg hafi nad einu mbandi ur samsung, aetla ad reyna ad senda svona brot svo fjolskyldan min fai sma innsyn i daglegt lif hans afa. Tad er langt tar til einhver kemur i heimsokn, ef ta nokkurtima.

Vala min, ef tu ert buin ad gera vid tolvuna lattu gamla vita, annars sendir gamli godan straum til ykkar a hverjum degi.


Bjossi

siam

 

 Var ad koma ur brudkaupi hja dottur Bjossa, eg gef flestum her mitt nafn, tvi mer finnst stundum ad tessar 80milljónir hafi bara 10 nöfn, 5kk og 5kvk, en Bjossa nafnid kemur af tvi ad tessi nabui minn er alltaf ad gera fallegt i kringum sitt sm'aa heimili, eins og Bjossi fraendi heitin, farurkeri mikill. Mer fannst alltaf kosi a heimilum Bjossa, eftir hans smekk, og smekkur okkar var mikid likur, allt fullt af tvi sem sumir mundu kalla drasl.

   En eg er i befetans basli ad na myndum ur vélinni minni og tad eina sem virkar nuna er diskurinn hans Lalla, en stadinn fyrir ad vera reiđur og full uti daudan hlut, ta reyni eg ad sja tad jakvaeda, hun gamla min finnur fataekan skolastrak fyrir mig, sem kemur og lagar tetta eflaust, i stađinn fyrir smá aur sem nytist honum vel.


Brúđkaup

SL700133

 

  Var ad spá i tetta orđ, brud kaup, sam kaup, innkaup.  En eg er ad fara i eitt slíkt i fyrramalid, tad er nagranni sem er ad gifta dottir, og okkur var bodid.  Elska verdlagid her, for og fekk mer skyrtu og bindi fyrir brudkaupid, og borgadi 217kr fyrir.

 For i labbitúr um nágrenni Ho frćnda, med leidsogumann ur vinafélagi "VN hefđa", en vid erum lika felagar i klúbbnum "vinir Bills"

 Hef veriđ ad grúska i myndum frá Siam, og eg sakna Siam, sakna Lalla og Helga,  en tad er gott ad sakna, tvi ta var gaman og vinir eru godir sem mađur saknar.

Goda nott.


Haust

      Oskop rólegur dagur i dag.  Tad er ad bresta a sidbuxnavedur, farid ad hausta vel.  Kennarinn sem eg var buinn ad fa maetti ekki,  hringdi a seinustu stundu og vildi kauphaekkun,  eg skildi ekki hvad kerla sagdi(oskradi) i simann, ad af tonhaedinni ad daema, ta var tad ekki "mer tykir vaent um tig"  en tad kemur annar, verd ad bita af mer krakka sem vilja blabla vid mig ensku, su gamla er god i ad finna ta fyrir mig, ta oftast krakka sem eiga velstaeda foreldra, en eg segi nei takk, og er hun sma ful yfir tvi, vill tekja ta betur staedu.

Tad hefur hvarlad ad mer ad faera mig einhvad sunnar, getur ordid skitkalt her i rakanum a veturnar.

Goda nott.


Heittogkalt

TubOSoaplogo(TM)[1]

 

 Tad er svo margt sem madur telur sjalfsagdan hlut en er tad ekki. Eg sagdi vid kerlu ad eg vaeri ordinn leidur a ad fara i brusabad, og vildi sturu.  Tad var kallad i handiman og miklar framkvaemdir og talad hatt og mikiđ, stundum finnst mer tetta folk alltaf vera rifast, en tetta er tonamal sem mer finnst erfitt ad laera.   Ad kveldi var kallad, komdu, komu, verdur ad sja, eg upp og kennslan hofst" tu ytir krananum til vinstri, tar sem er rautt, og ta kemur heitt, til h.................................................Grinb16a7bb1c9908f238151a454acc63448[1]


Grjónerugóđ

pretty%20woman%20cycle[1]Gaf kerlu motorhjol i gaer, Yamaha ultimo automatic, tad er saella ađ gefa en  ţiggja, svo plan mitt ađ vera jafn ríkur i aurum tegar eg drepst og eg var tegar i heiminn kom er ad ganga uppSmile

Ekkieinsogígćr

boing_747[1]        Stundum er skritid hvernig hugurinn virkar.  Var ad na i motorhjolid mitt i gaer, fyrir utan ad vera hvitmyglud eftir áars stopp, ta hafdi hun minnkad(honda).  Stora hjolid mitt var ordin skellinadra, en eftir yfirhalningu var hun jafn  yndael og eg mundi hana.

magic-hat[1]      Tetta hefur komid fyrir mig oftar en einu sinni, eg man tegar eg sa Jumbo totu fyrst og atti ad fjuga med henni, eg horfdi a hana lengi med hokuna nidur i bringu, og hugsadi, tetta fer aldrey a loft, en tegar eg sa hana i annad skipti ta var hun ekkert svo stor.  En ofgafyllsta daemid var i vetur tegar bro tok mig a stad sem eg eyddi vist godum tima i aesku. Klappstigur, tar se amma og asta fraenka bjuggu.  Tetta eru nu ekki nema handfylli af slaesmyndum, bla stigvel, hattur. og eina hreyfimyndin er tegar amma stakk lyklinum i efstu skuffuna a og  alltaf kom einhvad gott eda skemmtilegt tar uppur.  Tetta var tofraskuffa i huga litis barns, tarna var einhver ser aevintyraheimur sem orugglega vaeri haegt ad standa i, nammiverksmidja, alfkona med sprota  En fjarlaegdin fra hurdinni ad hlidinu, tar sem hinn stori heimur var, var a staerd vid halfan fotboltavoll i huganum, en nu sa eg ad tetta voru bara nokkrir metrar.  Og tetta var kofi sem gamla konan bjo i, gamallt hesthus fyrir svona 3 hesta.  Les eg tvi aevisogur i dag sem semi skaldsogur.

Hanoi

DSCN4772%20Gadeliv%20i%20Hanoi[1]

      Tá er eg kominn til Víetnam.  Elsku Hanoi tekur a móti mer  eins og vanalega međ tvi ađ ofbjoda ollum mínum skilningarvitum.   Tad eru bara of margar salir a sama blettinum, samt var smá notalegt ad lata nagranna hrjóta mig i svefn.  Samkvaemt reynslu tekur nokkra daga ad komast a sama rid og borgin.  Hanoi og Reykjavik eiga tad sameiginlegt i mínum huga, ađ mer ţykir mjög vaent um taer,  en ef eg er tar of lengi ta skraelna eg einhvern veginn upp og verđ tómur, taer gefa mer ekki orku, heldur taka hana frá mer mishratt.  En i dag er eg fullur orku og af nógu ađ taka, bara passa mig a tvi ađ vera ekki of lengi a ţessum stođum,  og vita tegar its time to go, og ta fara, ekki fara ad berjast vid vindmillur eins og eg hef svo oft gert, eins skritid og tad er ta hef eg alltaf tapad i teim slag, ad reyna lata mer lida vel tar sem mer lidur bara ekki vel. I dag er heimurinn fallegur, er tetta ekki bara vidhorf.


Barahorfa

hjola

 

      Núna tegar mađur er ad biđa eftir ad fara og ekkert liggur fyrir, búinn ad kaupa midan, og ekki a dofinni ad gera god kaup, ta finnst mer gaman ad sitja og horfa a mannlifid.  Tetta er hraerigrautur af ollum gerđum af mannabornum.  KK stofninn sem röltir her um gotur verdur seint kallađur spegilmynd af 6 hernum.  Og tetta eru yndaelis karlar og strákar.  Svörtu gömlu karlarnir frá suđur USA, alltaf brosandi og i godu skapi, stelpustrákurinn sem tvaer fötin mín, frekar grofgerdur fyrir karlmann, klípur i brjostid a mer og skrikir,  rabbainn sem toltir gotuna med sitt siđa skegg, og i fötum sem hann vaeri bara i godum malum a frostadegi heima a fron, 75+ karlinn sem rullar a stóru motorhjoli reglulega framhjá,  ungi strákurinn i hjolastolum, alltaf med tölvuna i fanginu.

  Eftir ađ eg reyndi ad haetta ad daema og flokka fólk, hefur lifiđ einfaldlega veriđ betra, og fallegra.

Tykir vaent um ykkur oll.


« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband