Ekkieinsogígær

boing_747[1]        Stundum er skritid hvernig hugurinn virkar.  Var ad na i motorhjolid mitt i gaer, fyrir utan ad vera hvitmyglud eftir áars stopp, ta hafdi hun minnkad(honda).  Stora hjolid mitt var ordin skellinadra, en eftir yfirhalningu var hun jafn  yndael og eg mundi hana.

magic-hat[1]      Tetta hefur komid fyrir mig oftar en einu sinni, eg man tegar eg sa Jumbo totu fyrst og atti ad fjuga med henni, eg horfdi a hana lengi med hokuna nidur i bringu, og hugsadi, tetta fer aldrey a loft, en tegar eg sa hana i annad skipti ta var hun ekkert svo stor.  En ofgafyllsta daemid var i vetur tegar bro tok mig a stad sem eg eyddi vist godum tima i aesku. Klappstigur, tar se amma og asta fraenka bjuggu.  Tetta eru nu ekki nema handfylli af slaesmyndum, bla stigvel, hattur. og eina hreyfimyndin er tegar amma stakk lyklinum i efstu skuffuna a og  alltaf kom einhvad gott eda skemmtilegt tar uppur.  Tetta var tofraskuffa i huga litis barns, tarna var einhver ser aevintyraheimur sem orugglega vaeri haegt ad standa i, nammiverksmidja, alfkona med sprota  En fjarlaegdin fra hurdinni ad hlidinu, tar sem hinn stori heimur var, var a staerd vid halfan fotboltavoll i huganum, en nu sa eg ad tetta voru bara nokkrir metrar.  Og tetta var kofi sem gamla konan bjo i, gamallt hesthus fyrir svona 3 hesta.  Les eg tvi aevisogur i dag sem semi skaldsogur.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband