Barahorfa

hjola

 

      Núna tegar maður er ad biða eftir ad fara og ekkert liggur fyrir, búinn ad kaupa midan, og ekki a dofinni ad gera god kaup, ta finnst mer gaman ad sitja og horfa a mannlifid.  Tetta er hraerigrautur af ollum gerðum af mannabornum.  KK stofninn sem röltir her um gotur verdur seint kallaður spegilmynd af 6 hernum.  Og tetta eru yndaelis karlar og strákar.  Svörtu gömlu karlarnir frá suður USA, alltaf brosandi og i godu skapi, stelpustrákurinn sem tvaer fötin mín, frekar grofgerdur fyrir karlmann, klípur i brjostid a mer og skrikir,  rabbainn sem toltir gotuna med sitt siða skegg, og i fötum sem hann vaeri bara i godum malum a frostadegi heima a fron, 75+ karlinn sem rullar a stóru motorhjoli reglulega framhjá,  ungi strákurinn i hjolastolum, alltaf med tölvuna i fanginu.

  Eftir að eg reyndi ad haetta ad daema og flokka fólk, hefur lifið einfaldlega verið betra, og fallegra.

Tykir vaent um ykkur oll.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: K Zeta

Hvað er að frétta af ykkur feðgum þarna úti?  Er ekki tími að senda póstkort?

K Zeta, 4.10.2007 kl. 21:16

2 identicon

miss ju. vona að þú hafir það æðislega gott :*

Erna frænka (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 01:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband