6.10.2007 | 09:15
Hanoi
Tá er eg kominn til Víetnam. Elsku Hanoi tekur a móti mer eins og vanalega með tvi að ofbjoda ollum mínum skilningarvitum. Tad eru bara of margar salir a sama blettinum, samt var smá notalegt ad lata nagranna hrjóta mig i svefn. Samkvaemt reynslu tekur nokkra daga ad komast a sama rid og borgin. Hanoi og Reykjavik eiga tad sameiginlegt i mínum huga, að mer þykir mjög vaent um taer, en ef eg er tar of lengi ta skraelna eg einhvern veginn upp og verð tómur, taer gefa mer ekki orku, heldur taka hana frá mer mishratt. En i dag er eg fullur orku og af nógu að taka, bara passa mig a tvi að vera ekki of lengi a þessum stoðum, og vita tegar its time to go, og ta fara, ekki fara ad berjast vid vindmillur eins og eg hef svo oft gert, eins skritid og tad er ta hef eg alltaf tapad i teim slag, ad reyna lata mer lida vel tar sem mer lidur bara ekki vel. I dag er heimurinn fallegur, er tetta ekki bara vidhorf.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.