Færsluflokkur: Bloggar

Flugdólgur

heimskur    Maður hefur séð í myndum þegar flugþjónn hefur kallað í hátalarakerfið, kann einhver að fljúga flugvél, eða er læknir um borð.  En þetta var alveg nýtt, í Júmbó þotu á leið til Asíu og heyra "við erum með mjög drukkinn mann hér frammi sem er eiginlega alveg óður, eru einhverjir karlmenn til í að koma og hjálpa okkur". Ég veit ekki hvað mörg hundruð manns komast í svona ferlíki, en bara 5 viddar stóðu upp og töltu frammi.  Ég hugsaði á leiðinni, hvað er að þessu liði, ræfillinn hefur fengið sér aðeins of mikið í tána, bara tala hann til og öll dýrin í skóginum verða aftur vinir.  En við okkur blasti sauðdrukkinn 190cm hnetuheili með tattú á hausnum, virkilega óheillandi, svo 5 á móti einum var heppileg tala, og ekki mjög leiðinlegt að taka hann niður, mætti ske oftar, því þjónustan sem við fengum eftir þetta var 101%

Elska ykkur

Megi allir mínir guðir vera með ykkur, það er gott að sakna með þá næstum vissu að sjást aftur. Sjáumst með hækkandi sól.

heimtilkonu

 


Bókin sem bjargar

Róm13Even though I Walk Through The Valley of the Shadow of Death and Evil, I will fear no Evil For I am the Evilest Son of a Bitch in the Valley

AurarFráEyjum

do    Eru eyjamenn ánægðir ekkjuna þar í bæ sem heldur uppi pappírstígrum úr Garðabæ og Rvk, og sumir með sexstafa tölu á mán.  Eg held að margar betri hugmyndir séu til að eyða þessum aurum í bæjarfélaginu, gera upp gömul hús, íþróttahallir fyrir unga fólkið í eyjum, eða bara hækka kaup þeirra sem vinna í slorinu. Ég mundi frekar vilja hafa slíkt sem eftirmæli að mér dauðum.

 


Lurkur


Markmið


12 miljarðar

 Seinasta greiðsla Þjóðverja fyrir fyrra stríð í dag, hvenær ætli seinasta greiðsla frakka og us and a sé til Víetnam?

Hinsegin dagar ?

Göltur

Félagi

 Vinur minn býr í fjölbýli þar sem margir einbúar eru, án efa margir einmanna. Í húsinu er algjört bann við gæludýrum, sem mér finnst smá útúr kú, ætti frekar að  að hvetja íbúa og hjálpa mörum þar að fá sér gæludýr.

félagi


Göngutúr

Kastró er gæðahundur, vel uppalinn og blíður, því var hálf súrt í haus að taka upp símann og hringja í eigandann og segja "ég er búinn að tína hundinum" en allt fór vel, hann hafði fengið sér labbitúr úr mosfellsdallum að hafravatni og var að trufla flugumferð, liggur núna með þurrann nebba og sleikir lappir, og ég þreyttur eftir boðefnabað gærdagsins, það er bara ekki hægt að vera fúll við þennan lurk.

Kotfell.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband