Færsluflokkur: Bloggar
15.11.2010 | 14:37
Flugdólgur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.11.2010 | 11:16
Elska ykkur
Megi allir mínir guðir vera með ykkur, það er gott að sakna með þá næstum vissu að sjást aftur. Sjáumst með hækkandi sól.
Bloggar | Breytt 12.11.2010 kl. 15:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.11.2010 | 00:14
Bókin sem bjargar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.10.2010 | 19:27
AurarFráEyjum
Eru eyjamenn ánægðir ekkjuna þar í bæ sem heldur uppi pappírstígrum úr Garðabæ og Rvk, og sumir með sexstafa tölu á mán. Eg held að margar betri hugmyndir séu til að eyða þessum aurum í bæjarfélaginu, gera upp gömul hús, íþróttahallir fyrir unga fólkið í eyjum, eða bara hækka kaup þeirra sem vinna í slorinu. Ég mundi frekar vilja hafa slíkt sem eftirmæli að mér dauðum.
Bloggar | Breytt 4.11.2010 kl. 23:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.10.2010 | 15:54
12 miljarðar
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.9.2010 | 18:05
Félagi
Vinur minn býr í fjölbýli þar sem margir einbúar eru, án efa margir einmanna. Í húsinu er algjört bann við gæludýrum, sem mér finnst smá útúr kú, ætti frekar að að hvetja íbúa og hjálpa mörum þar að fá sér gæludýr.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2010 | 12:34
Göngutúr
Kastró er gæðahundur, vel uppalinn og blíður, því var hálf súrt í haus að taka upp símann og hringja í eigandann og segja "ég er búinn að tína hundinum" en allt fór vel, hann hafði fengið sér labbitúr úr mosfellsdallum að hafravatni og var að trufla flugumferð, liggur núna með þurrann nebba og sleikir lappir, og ég þreyttur eftir boðefnabað gærdagsins, það er bara ekki hægt að vera fúll við þennan lurk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)