2.10.2007 | 04:49
Barahorfa
Núna tegar maður er ad biða eftir ad fara og ekkert liggur fyrir, búinn ad kaupa midan, og ekki a dofinni ad gera god kaup, ta finnst mer gaman ad sitja og horfa a mannlifid. Tetta er hraerigrautur af ollum gerðum af mannabornum. KK stofninn sem röltir her um gotur verdur seint kallaður spegilmynd af 6 hernum. Og tetta eru yndaelis karlar og strákar. Svörtu gömlu karlarnir frá suður USA, alltaf brosandi og i godu skapi, stelpustrákurinn sem tvaer fötin mín, frekar grofgerdur fyrir karlmann, klípur i brjostid a mer og skrikir, rabbainn sem toltir gotuna med sitt siða skegg, og i fötum sem hann vaeri bara i godum malum a frostadegi heima a fron, 75+ karlinn sem rullar a stóru motorhjoli reglulega framhjá, ungi strákurinn i hjolastolum, alltaf med tölvuna i fanginu.
Eftir að eg reyndi ad haetta ad daema og flokka fólk, hefur lifið einfaldlega verið betra, og fallegra.
Tykir vaent um ykkur oll.
Athugasemdir
Hvað er að frétta af ykkur feðgum þarna úti? Er ekki tími að senda póstkort?
K Zeta, 4.10.2007 kl. 21:16
miss ju. vona að þú hafir það æðislega gott :*
Erna frænka (IP-tala skráð) 6.10.2007 kl. 01:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.