24.9.2007 | 07:01
Meirigrjon
Engin kyrrstaða, orð að sönnu hjá Nonna, svo gamli maðurinn for i morgum og fékk sér Siamslaeknisvottord sem var ekki svo flokid, og fekk ser kurs i köfun. Byrja a morgun i tvi bóklega og svo eru 2 seinustu dagarnir úti i sjó. Er vel byrgður af nikotyggjo, og verð að slá mikið a reykingar naestu daga. Mig hlakkar mikið til að skoða alla þessa fallegu sköpun sem er i kyrrðinni tarna undir vatninu. Tott tad kosti margar hrisgrjonamaltidir naestu misseri, ta held eg ad tad verdi tess virði.
Athugasemdir
Life is a bowl of rice...stendur einhverstaðar líka. Ma ma maður veit ekki hverju maður á að trúa lengur. Til hamingju með að hafa brotist úr lúppunni.
Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2007 kl. 08:06
Takk elsku karl, tu ert ometanlegur fyrir salartetrid mitt
Viðar Zophoníasson, 25.9.2007 kl. 10:29
úr einu lúppi í annað? hvað er að frétta af ykkur jólasveinum?
K Zeta, 27.9.2007 kl. 09:45
Tad er sko ekkert lupp fyrir gamla afa ad laera ad kafa, skrid i bolid
Viðar Zophoníasson, 27.9.2007 kl. 12:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.