Afturogaftur

MOON_VEN[1]

 

   Her i Siam er allt godu.  En núna eru hlutirnir farnir að endurtaka sig, og samkvaemt mínu forriti er tími til að breyta.  Mig hlakkar reyndar til að geta verið i sama orbiti dag eftir dag, restina af lifinu, og hafa alltaf jafn gaman af tvi.  En min uppskrift af tvi er ekki alveg að smella saman, en eg er að vinna að tvi, að eg held.

Kvedja heim, vz.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Hlutirnir endurtaka sig, ef maður hefur ekki skýr markmið.  Það er jú markmið útaf fyrir sig að halda sig í orbiti og kannski bara ágætt.  Við erum annaðhvort ekki að missa af neinu eða þá öllu. Annars er kyrrstaða ekki til, bara sljór hugur.

Hugsa til þín kæri vin.  Hafðu það sem best.

Jón Steinar Ragnarsson, 22.9.2007 kl. 05:20

2 identicon

Segir ekki einhversstaðar:  If you always do what you always do, you always get what you always get.  Kær kveðja að heiman.

Björk (IP-tala skráð) 22.9.2007 kl. 16:19

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

But isnt life a box of chockolates?  You never know what you gonna get.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.9.2007 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband