Köben

 

 Fann myndir úr ferð okkar Ellasukk til Köben fyrir jólin í fyrra.  Mér þykir alltaf vænt um Köben, hef eitt þar ófáum dögum, og eiginlega alltaf góðar minningar sem koma í kollinn þegar ég hugsa þangað, þótt kollurinn hafi oft verið verið í misgóðu standi þar á götum.

     Var þar fyrst 16 ára einn að þvælast, á leiðinni heim úr sveitardvöl á Jótlandi, sem ég var í nokkra mánuði að mjólka beljur, gefa grísum og drekka öl.  Man eftir þegar ég fór fyrst í verslun þar sem mig minnir að hafi heitið Brugsen,  kom að kassanum með sígó, öl og vodka.  Kassadaman stimplaði þetta inn og spurði "var það einkvað fleira" tíminn stoppaði og það komu fiðlutónar að ofan og allt birti upp, , hérna vill ég sko eiga heima.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég hef búið í köben í 3 ár, fannst það frábært ! en eftir 3 ár var ég orðin ansi þreytt á bílahávaða, og flutti út á land og hef búið þar síðan. ég elska að búa í danmörku, en ég sakna oft landsins míns gamla. en ég veti að eég flytt þá saknaði ég danmörku og þess lífs sem ég hef hérna.

AlheimsLjós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 05:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband