Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012
5.5.2012 | 20:45
Mikið rólegra hér
Svona eins og sparisjóðurinn minn var, nú er ég strípuð kennitala hjá vogunarsjóði í húsi sem mér fannst fallegra og sálarmeira þegar það var frystihús.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)