Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2010

Göngutúr

Kastró er gæðahundur, vel uppalinn og blíður, því var hálf súrt í haus að taka upp símann og hringja í eigandann og segja "ég er búinn að tína hundinum" en allt fór vel, hann hafði fengið sér labbitúr úr mosfellsdallum að hafravatni og var að trufla flugumferð, liggur núna með þurrann nebba og sleikir lappir, og ég þreyttur eftir boðefnabað gærdagsins, það er bara ekki hægt að vera fúll við þennan lurk.

Kotfell.

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband