Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010
1.4.2010 | 04:53
Kyrr
Eg aetla að vera her sem lengst, hef ekkert til PP að saekja nema stimpill tegar guggarnir eru bunir að skpta minum graenu a milli sin. tetta er yndislega rólegur og litill baer, og verð her er mjogsvo gott. Gott hótel með morgunmat limmo allan daginn 21$, og nu buinn ad skella mer a gotumatinn, sem kostar migro. Inn og ut PP og svo heim, eg hafdi rétt fyrir mer, eg er of slitinn fyrir poka a bakið. Aetli tad taki ekki við solarstrond eða baendaferdir. eda golf.
Bloggar | Breytt 24.4.2010 kl. 16:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)