Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
27.2.2010 | 04:15
Hanoi
Eg er lengi ad lenda her i Hanoi, a sal og líkama. Ekki eins að eg hafi ekki gert tetta adur og a fleiri stodum, gamla Hanoi er bara meiri suga og tekur lengri tíma, mikið lengri.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2010 | 02:00
2/3
Eitthvað flott að gerast hér, við rauðhnakkar vorum bara 2/3 miðað við 95% i fyrra.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
20.2.2010 | 08:26
Vanity
Snobb er allstaðar, út um allan heim, litur á plasti eða tegund á faratæki. Heima í hanoi setja konurnar tómar flöskur af erlendu áfengi út á tröppur að sunnudagsmorgni, með blátt auga og bólgna vör. Hér er það þyngd af málmi sem hangir á þér, allt gott og blessað fyrir mig. En það er snobb hérna fyrir austan sem getur verið hættulegt fyrir mig, þetta airconsnobb, orka er ekki ódýr og sá sem getur haft við frostmark á aur, að hoppa úr þessum hita í frost, þó það sé ekki nema í klukkutíma, ég kem hnerrandi út.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2010 | 17:06
Hættulegur zódí
Bærinn er stútfullur. Af rússneskum fegurðardísum, og mjög stórir rútufarmar af gulu fólki sem ég veit ekki hvaðan koma, ganga um bæinn í hópum með einn með flagg í fararbroddi, svona gerlabælisskrúðganga. Og svo er flugmóðurskip ásamt fylgibátum. Rabbaði við einn, og spurði hvert þeir væru að fara, hann umlaði eitthvað í bringuna um svarta sjóræningja. Ég ætla ekki í frí til Írans í bráð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2010 | 08:28
"Fastur"
Ég get hugsað mér marga verri staði að festast á en síam, marga.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)