Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2009
26.8.2009 | 11:55
Álfur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2009 | 15:51
Norge
Það er svo margt sem við gætum lært af norskinum, i það fyrsta að maður þarf ekki að fá skammhlaup í hausinn þó maður eignist eða hafi aðgang að aurum, svo getum við og bara heimurinn allur lært þessa nýtni, hvort sem það er á orku eða efni, svo er bara allt í lagi að vera smá sveitó í hugsun. En þeir mættu að mínum smekk hætta þessu miðausturlandabókajesúhoppi, en það sem ég hitti, var þetta gott og skemmtilegt fólk.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2009 | 12:23
Yes
Mission complet, kem einn heim. En það er ekki einleikið með mig og blóðsugur, það er akkúrat ENGIN í kringum mig með bit, en ég er með nokkur, halló, ég er í Norge, ég er gæðablóð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
12.8.2009 | 20:46
Tilboð
Norge er jafn mikið mehe fallegt i dag, mynd i póstkort i allar áttir. Fengum lánaðan bíl, og vegakerfið er ekkert smá, búið að bora í gegnum hvern hól og svo lendir maður í vegamótaslaufum inni í fjalli, út úr fjalli á stóra brú yfir fjörð og inn í mitt fjall aftur. En það er einhver tími þangað til að maður skoðar landið vel, Elli reiknaði út að fylla á jeppann hans kostaði yfir 30þús, sígópakki á 1500 og TILBOÐ á pulsu og kók 1200. Maður er með frosin stút þegar maður er búinn að yfirfæra í huganum það sem maður var að versla.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
11.8.2009 | 17:51
Norge
mikið svakalega er fallegt her i sudur norge.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)