Bloggfærslur mánaðarins, júní 2007
12.6.2007 | 12:25
Sjúkk
Afhverju var mér ekki sagt þetta fyrr.
Mikilvægir hlutar heilabúsins halda áfram að bæta við sig fram eftir aldri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.6.2007 | 12:55
Afmæli
Að morgni fyrir rúmum fjörtíu árum fæddist eitt fallegasta barn sem um getur í sögu lands og þjóðar, ég fæddist eftir hádegi.
Maður á víst að þakka fyrir hvern afmælisdag sem maður fær, og það geri ég. Það er ekkert sjálfgefið að menn í ábyrðarstöðum eins og ég, geri mikið af því þegar þessum aldri er náð.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)