Bloggfærslur mánaðarins, desember 2007
7.12.2007 | 05:36
NordVestur
Hef sagt frá hvað eg get verið alveg fram a tar seinustu, gera mig kláran að fara. Og tegar Van kom heim i gaer, stod eg tilbúinn brosandi og stoltur, og spurði um akstur uppa voll, hún horfði svo lengi a mig, að eg held ad hun hafi haldid ad eg vaeri ad grina, svo tegar hun var búin að sanna fyrir mig ad föstudagur vaeri a morgun, ta vard spennufall, og sofnaði adur en eg hitti kokkann, og aetladi svo aldrei að sofna i nótt, og i dag er föstudagur, búinn ad tvitekka, og eg legg i hann eftir tíu, hlakkar til að sjá ykkur oll a morgun.
kvedja vz vietnam.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.12.2007 | 16:22
Nina
Var a labbi um daginn og rakst a hlut sem eg taldi að tu mundir vilja eiga. Fín jolagjof, en svo var svo leiðinlegt i imbanum gaer, að eg tok hana upp og horfði a. Tetta er myndin um ilminn. Eg man her fyrir langa löngu, hvað þessi bók, sem myndin er gerd eftir heillaði tig. Tu lanadir mer svo bokina og varst eins og smeykur jesuhoppari að gefa gullslegnu biblíuna frá sér. EKKI TÝNA.
En hvernig fannst ter myndin? Erfitt að gera mynd um lykt, en eg var búinn að gera mynd i huganum sem var mikið skítugari, og var ekki alveg að kaupa adalleikara. Svo tad verður kopar i ar.
Goda nott.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)