Bloggfærslur mánaðarins, október 2006
8.10.2006 | 07:34
Treytturhaugur
Tad var rispadur, gladur, marinn, skitugur og treyttur karl sem kom heim. Tetta var erfid og skemmitileg ferd, svona ein med ollu, rigning, ohopp, bilad og brotid og brosad.
Eg aetladi ad skrifa ad kveldi a teim stodum tar sem vid gistum en vid fundum ekki netkaffi, sem virkudu.
Eg for med 2 Astrolum, Pillip og Dan, teir eru ad skrifa bs og njota sin um leid. vid forum i lest nordur og keyrdum svo um herad sem heitir Hi Gian, og er med kina i nordur. Vid tokum leidsogumann i 3 daga til ad fara med okkur i torp og stadi ur alfaraleid, en adalega af tvi ad tad turfti leifi fra hernum til ad fara um sum svaedi. Eg man eftir ad Valgerdur, fronsku kennari min i HVI for med bekkinn i bio, fronsk mynd sem ad mig minnir hafi heitid Indokina, eg man ekkert eftir um hvad myndin var, en landslagid var eftir i minni, og tad var mjog svipad og eg sa i tessari fer, alveg otrulega fallegt.
Svo mynirnar eru min ferdabok.
Bloggar | Breytt 9.10.2006 kl. 15:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2006 | 09:19
afstad
Tad var vonlaust ad fa ser lur, setjum hjolin i lest kl 9 og lagt af stad kl 10 i kvold, og haldid nordur. Blendin blendin lidan, sem verdur svo god minning fyrir efri arin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)