19.11.2009 | 20:28
Þjóðská
Var að lesa fríkirkjublaðið sem fylgdi fréttablaðinu í gær. Mundi þá að fyrir ekki mörgum dögum fór ég með vini mínum að breyta um lögheimili, og laumaði um leið inn þeirri hugmynd að hann skipti um trúarflokk. Og þeir eru ekki að gera þetta auðvelt hjá þjóðskrá, því ekki liggja þau eyðiblöð á "glámbekk" innan öll hin, maður verður að fara í biðröð til að fá þau, og í biðröð til að skila. Er fyrri biðröðin réttlát.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.