
Hanoi er í gær og í dag eins og vondur draumur, martröð, ´þorláksmessa´ í
veldi xxx, kaupa, selja, kaupa, selja. Bara fastur ef maður er það vitlaus að fara út í umferðina. Ég hef ekki séð umferðarhnúta leysast með því að liggja á flautu, en ég held sá misskilningur sé í gangi hér í bæ.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.