21.10.2006 | 06:30
Ted
Siminn hringdi 2 i fyrrinott, gott ad heyra i tessum roddum. Annar ferdafelagi minn er ad fara heim i dag. Og i gaer var kvedjugledi, matur og barir, og tad var gott ad finna ad mig langar ekkert tangad aftur, tar ad segja barrap. En vid erum farnir ad gaela vid adra ferd, hjola til Laos, a nyju ari, Ted, en tad er enta bara hugmynd.
Athugasemdir
Ertu ta haettur ad vera barlomur? (Barlomur = furdufugl sem finnst a bar). Gaman ad sja videoid af ther - flottur!! Kvedja, Bjork
Björk (IP-tala skráð) 21.10.2006 kl. 18:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.