GamlirDraugar

 

  Eg hef ekki stoppad lengi a sama stad i gegnum lifid, baedi viljandi og oviljandi, tetta hefur bara legid svo, og fleiri en ein astaeda fyrir tvi.  En um daginn rakst eg a grein med Ellert B S, likar hans jakvaeda lifsvidhorf, og var i besta skapi eftir tann lestur.  Svo eg akvad ad fara nidur og knusa kerlu mina og segja henni hvad mer taetti vaent um hana,  og a moti fekk eg brun undirskala augu og svo var spurt "hvert ert ad fara"


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband