stridsdeila

 

 Eg man eftir ad tulkurinn a spitalanum tar sem vid vorum ad stinga nalum i folk, taladi um tvo seinustu strid, og tau voru vid nagranna.  ju eg mundi eftir hernami i Cambodiu, ekki ordinu strid.    Og svo landamaeradeilum teirra vid Kina, svo eg spurdi manninn hvort tetta hafi ekki verid bara einhverjar pirrings erjur, hann vard half modgadur og sagdi ad teir hefdu misst 5000menn i tessari "landamaeradeilu". Harkaleg deila.  Svo tegar eg var ad tvaelast tarna, var eg ad hugsa afhverju teir voru ad drepa hvorn annan tarna, ju tad er fallegt, en...

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband