7.12.2007 | 05:36
NordVestur
Hef sagt frá hvað eg get verið alveg fram a tar seinustu, gera mig kláran að fara. Og tegar Van kom heim i gaer, stod eg tilbúinn brosandi og stoltur, og spurði um akstur uppa voll, hún horfði svo lengi a mig, að eg held ad hun hafi haldid ad eg vaeri ad grina, svo tegar hun var búin að sanna fyrir mig ad föstudagur vaeri a morgun, ta vard spennufall, og sofnaði adur en eg hitti kokkann, og aetladi svo aldrei að sofna i nótt, og i dag er föstudagur, búinn ad tvitekka, og eg legg i hann eftir tíu, hlakkar til að sjá ykkur oll a morgun.
kvedja vz vietnam.
Athugasemdir
Svona kvíði og tilhlökkun líka
K Zeta, 7.12.2007 kl. 19:32
Lokaorð mín til þín á þessu ári kæri bloggvinur eru frá Nelson Mandela sem setur sig yfir eigin þarfir og hugsar sig sem heildina. Boðskapur inn í hið nýja ár sem á erindi til okkar allra.
Steina
Okkar dýpsti ótti er ekki að við séum vanmáttug.
Okkar dýpsti ótti er að við erum óendanlega máttug.
Það er ljósið innra með okkur ekki myrkrið sem við hræðumst mest.Við spyrjum sjálf okkur hvað á ég með að vera frábær, yndisfögur, hæfileikarík og mikilfengleg manneskja.
Enn í raun hvað átt þú með að vera það ekki?
Þú ert barn Guðs.
Það þjónar ekki heiminum að gera lítið úr sjálfum sér.
Það er ekkert uppljómað við það að gera lítið úr sjálfum sér til þess að annað fólk verði ekki óöruggt í kringum þig.
Við fæddumst til að staðfesta dýrð guðs innra með okkur, það er ekki bara í sumum okkar, heldur í hverju einasta mannsbarni.Og þegar við leyfum ljósinu okkar að skína, gefum við öðrum, ómeðvitað, leyfi til að gera slíkt hið sama.Um leið og við erum frjáls undan eigin ótta mun nærvera okkar ósjálfrátt frelsa aðra.
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 22.12.2007 kl. 12:46
Eitthvað kannast ég við þessa tilvitnun hér að ofan.
Hlynur Jón Michelsen, 29.1.2008 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.