5.12.2007 | 16:22
Nina
Var a labbi um daginn og rakst a hlut sem eg taldi að tu mundir vilja eiga. Fín jolagjof, en svo var svo leiðinlegt i imbanum gaer, að eg tok hana upp og horfði a. Tetta er myndin um ilminn. Eg man her fyrir langa löngu, hvað þessi bók, sem myndin er gerd eftir heillaði tig. Tu lanadir mer svo bokina og varst eins og smeykur jesuhoppari að gefa gullslegnu biblíuna frá sér. EKKI TÝNA.
En hvernig fannst ter myndin? Erfitt að gera mynd um lykt, en eg var búinn að gera mynd i huganum sem var mikið skítugari, og var ekki alveg að kaupa adalleikara. Svo tad verður kopar i ar.
Goda nott.
Athugasemdir
:)hún heillar mig enn og enn haga ég mér eins og smeykur jesuhoppari ef einhver biður um hana að láni :Þ myndinn nær ekki bókinni en samt fannst mér hún góð. þetta með koparinn, þar hittur þú naglann á höfðið :)
jonina (IP-tala skráð) 5.12.2007 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.