16.9.2006 | 15:45
sofaut
I dag er laugardagur svo eg tarf ekki ad vakna rumlega 6 til ad na i motorhjolid, sem er i geymslu hja nabua, fyrir greidslu. Her eru motorhjolin geymd a stofugolfi yfir nott. Oskop treytandi til lengdar, en tad eru margir, margir sem vilja eignast skellinodru en hafa ekki efni a, svo tetta er vist naudsinlegt.
Athugasemdir
Frábært bloggframtak hjá þér Viðar - það verður gaman að fylgjast með. Björk
Björk Ólafsdóttir (IP-tala skráð) 24.9.2006 kl. 16:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.