23.5.2011 | 08:13
Börn
Litill ormur labbaði til mín í gær þar sem sat og tottaði pípuna með hundinn mér við hlið, hann spyr, reykir þú pípu? Ég varð eiginlega að svara því játandi með pípuna í trantinum, bróðir minn reykir lika pípu sagði sá litli stoltur, og býr þær til sjálfur úr flöskum, stundum stórar
Athugasemdir
hehehe, þar komst upp um hann :Þ
jónína (IP-tala skráð) 23.5.2011 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.