29.4.2010 | 09:00
Einlægt svar og bros.
Fyrir utan péturstorg sat bróðir og seldi nikkelpeninga með myndum af karli í kjól, sem er nær einhverjum guði að margra mati. Ég fékk hjá honum einn en borgaði fyrir nokkra og sagði "have a vine", hann leit á aurinn og svaraði, "ye, too day a good vine". 'Og karlinn í kjólnum hangir á hondunni og er notaður til að ýta niður innsoginu þegar það er fast.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.