
Bærinn er stútfullur. Af rússneskum fegurðardísum, og mjög stórir rútufarmar af gulu fólki sem ég veit ekki hvaðan koma, ganga um bæinn í hópum með einn með flagg í fararbroddi, svona gerlabælisskrúðganga. Og svo er flugmóðurskip ásamt fylgibátum. Rabbaði við einn, og spurði hvert þeir væru að fara, hann umlaði eitthvað í bringuna um svarta sjóræningja. Ég ætla ekki í frí til Írans í bráð.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.