Færsluflokkur: Bloggar
12.10.2006 | 14:39
GamlirDraugar
Eg hef ekki stoppad lengi a sama stad i gegnum lifid, baedi viljandi og oviljandi, tetta hefur bara legid svo, og fleiri en ein astaeda fyrir tvi. En um daginn rakst eg a grein med Ellert B S, likar hans jakvaeda lifsvidhorf, og var i besta skapi eftir tann lestur. Svo eg akvad ad fara nidur og knusa kerlu mina og segja henni hvad mer taetti vaent um hana, og a moti fekk eg brun undirskala augu og svo var spurt "hvert ert ad fara"
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.10.2006 | 14:30
popups
Er nu bara ad gefast upp a tessu, endalaust popup svo eg get ekkert, liklegast ad faera han einhvert annad ef tetta haettir ekki.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.10.2006 | 16:29
stridsdeila
Eg man eftir ad tulkurinn a spitalanum tar sem vid vorum ad stinga nalum i folk, taladi um tvo seinustu strid, og tau voru vid nagranna. ju eg mundi eftir hernami i Cambodiu, ekki ordinu strid. Og svo landamaeradeilum teirra vid Kina, svo eg spurdi manninn hvort tetta hafi ekki verid bara einhverjar pirrings erjur, hann vard half modgadur og sagdi ad teir hefdu misst 5000menn i tessari "landamaeradeilu". Harkaleg deila. Svo tegar eg var ad tvaelast tarna, var eg ad hugsa afhverju teir voru ad drepa hvorn annan tarna, ju tad er fallegt, en...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.10.2006 | 07:34
Treytturhaugur
Tad var rispadur, gladur, marinn, skitugur og treyttur karl sem kom heim. Tetta var erfid og skemmitileg ferd, svona ein med ollu, rigning, ohopp, bilad og brotid og brosad.
Eg aetladi ad skrifa ad kveldi a teim stodum tar sem vid gistum en vid fundum ekki netkaffi, sem virkudu.
Eg for med 2 Astrolum, Pillip og Dan, teir eru ad skrifa bs og njota sin um leid. vid forum i lest nordur og keyrdum svo um herad sem heitir Hi Gian, og er med kina i nordur. Vid tokum leidsogumann i 3 daga til ad fara med okkur i torp og stadi ur alfaraleid, en adalega af tvi ad tad turfti leifi fra hernum til ad fara um sum svaedi. Eg man eftir ad Valgerdur, fronsku kennari min i HVI for med bekkinn i bio, fronsk mynd sem ad mig minnir hafi heitid Indokina, eg man ekkert eftir um hvad myndin var, en landslagid var eftir i minni, og tad var mjog svipad og eg sa i tessari fer, alveg otrulega fallegt.
Svo mynirnar eru min ferdabok.
Bloggar | Breytt 9.10.2006 kl. 15:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.10.2006 | 09:19
afstad
Tad var vonlaust ad fa ser lur, setjum hjolin i lest kl 9 og lagt af stad kl 10 i kvold, og haldid nordur. Blendin blendin lidan, sem verdur svo god minning fyrir efri arin.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
30.9.2006 | 11:37
Anstraums
Rafmagnid fer stundum, oftast tegar rugl rignir, eda tegar er omulega heitt og margar millur ad reyna kaela sig nidur. Svo fer tad alltaf tegar madur er ad gera einhvad hraedilega merkilegt eda i midri mynd sem madur getur aldrey sed aftur, eda tannig.
En eru tad hugmyndirnar sem koma tegar madur er buinn ad aea og sitja sma stund i myrkrinu, fa ser popp, daela vatni, skanna tovuna, hlusta a tonlist, hlada simann,,,,,,,,,,,,,,,,,
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.9.2006 | 14:36
Haust
Haustid kom a manudegi, eins og eftir pontun. havadasom kaelitaeki fengu fri yfir nottina, og allt var einhvad svo kyrrt og rolegt, tar til nagranni for ad hrjota.....teir eru ekki langt i burtu.
Eftir sma tima sagdi eg vid kennaran minn ad tetta gengur ekki. I stad skilings a minum pirringi var sagt "nu, tegar tu komst(sem var um 20kg sidan) ta hraustu svo hatt ad tad glumdi i ollum naerliggjandi husum, helt a timabili ad tad gengi undirskrifalisti um ad bidja tig ad flytja burtu, i tad minnsta ad sofa a odrum stad, hann er bara ad borga fyrir sig".
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.9.2006 | 15:45
sofaut
I dag er laugardagur svo eg tarf ekki ad vakna rumlega 6 til ad na i motorhjolid, sem er i geymslu hja nabua, fyrir greidslu. Her eru motorhjolin geymd a stofugolfi yfir nott. Oskop treytandi til lengdar, en tad eru margir, margir sem vilja eignast skellinodru en hafa ekki efni a, svo tetta er vist naudsinlegt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
15.9.2006 | 13:45
Samaogtegidollsomul
Ta er bara ad byrja.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2006 | 15:26
Fyrsta bloggfærsla
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)