Umferdarreglur

  Skritid land, loggur hoppandi fyrir framan hjolid og veifandi, eins og teir viti ekki ad tad er haettulegt ad sleppa hondum af styrinu, fekk lanad hjol hja vini minum og tegar eg sagdi honum fra ad eg hafi vinkad loggunni a moti fyrir smamuni eins og raud ljos og einstefnur, vard hann alveg vilaus, heldur ad hjolid se eftirlystLoL  tekur sma tima ad haetta Hanoi reglumUndecided

Kaldur mánuður


Nýtt albúm, 2011

   Á gamalárs var ég í mat hjá frönskum vin, við ákváðum að hefja árið á ferð, og þegar fimm tímar voru liðnir af nýja árinu vorum við komnir á hjólin og lagðir af stað í skíta kulda og sudda.  'eg held að fólk sé engu nær nær þó ég telji upp nöfn svo við sleppum því. Fórum að landamærum Laos og gistum í bammbú kofa í litlu þorpi með fjallasýn í allar átti, svona dalir eru í kennslubókum frakka um hvernig á ekki að heyja stríð, eða í það minnsta að ofmeta ekki sjálfan sig.  Fegurðin og kyrrðin þarna þarna fyrir norðan og norðvestan er stórkostleg, póstkort í allar áttir. Jú þetta er vietnam, en þar sem ég var eru minnihlutahópar, margir með sýna eigin tungu, thai fólk sem kom þarna fyrir einhverjum hundruðum ára, og þeir aðskilja sig með lit, ein ættin er með fagur fjólubláan lit fyrir sinn bálk.  Yndislegt fólk sem er ekki komið í 2007 gír eins og stærstur hluti þessa lands. Og að hjóla þarna í fjöllunum, er þar sem ég hef eiginlega komist næst í því að skilja orðið frelsi.

norðvestan1norðvestan9

 

 

 

 

 

 

 

norðvestan5norðvestan3

 

 

 

 

 

 

 

Fullkomin

norðvestan12norðvestan


Fasteignaskattur

Hér er skattur borgaður eftir breidd á framhlið, þá er bara að teygja lengd og hæð.skatturnorðvestan14


Nýjársgrís

3

Gleðilegt ár

kisss

Gleðileg Jól og megi hækkandi sól færa okkur öllum gæfu.

Viðar

300px Vidar by Collingwood


?

stelpustrakar   Sá fyrsta Rolsinn á götu í dag, og gula mín sá sinn fyrsta ladyboy, 2, þeir skelltu sér í eróbikk með Namkellum og margar misstu takt, en þeir fara alla leið.  Skil því ekki allveg menn sem eru dömulegir og með hneigð til manna, eru þeir að höfða til manna sem eru hneigðir til manna, með því að vera kvenlegir??????


Hljóð og strik

tákn 

      Bubbi skrifað grein um daginn sem ég held að nokkuð margir geti tengt við, ég er ekki alveg sáttur við þessi "blindu" orð, eitthvað svo óyfirstíganlegur dómur í þeim orðum og vonandi koma önnur betri á minni fallegu tungu um þennan "galla" ef hægt er að kalla það svo, og því hafa sumir breytt orðinu yfir í gjöf. Heilinn minn er núna í þeim hrærigraut að blanda saman mismunandi gerðum af hljóðum, (tungumál) sem getur verið pirrandi því þegar það er í gangi minnkar orðaforði minn í hugsun niður í að mér finnst í ekki neitt, þá er styttra á milli tilfinninga, því fyrir mig að hugsa á ylhýra er bara partý, svo mörg, falleg orð að mínum smekk sem ég get notað þar. Njörður P benti mér einhvertíma á þetta partý, ég var í partýinu, en vissi ekki hvað það var gott, tónlist kallaði hann hljóðinn, og hafi hann þökk fyrir.

     Margir af mínum félögum og vinum hafa ekki sjónminni á þessi tákn(ritmál) sem notuð eru til að framkalla mynd og/eða hljóð. Og eru því feimnir að setja hugsanir sínar í tánknform því þeir eru smeykir við að aðrir sjái að þeir hafa þennan gjafargalla. Sem er bara sorglegt, því þessi gjaflli tengist sjaldnast greind, og er ég því glaður þegar ég sé vitlaust skrifuð tákn á netinu frá þeim, því þá held ég að þeir séu að minnka að hugsa hvað aðrir séu að hugsa, og það er málið, minnka helst niður í frostmark að hugsa hvað aðrir eru að hugsa um þig, svo lengi að maður sé ennþá að gera góða hluti.

 

    Margar samræður mínar hér byrja á "fyrirgefðu hvað enskan mín er slæm" og fyrr svaraði ég ekkert mál hún er fín, en hvort þetta sorry sé leit að hrósi eða afsökun, er mér orðið sama, láta þá hætta þessu, og svara á móti, "ó ég vissi ekki að þú værir ensk/ur" sem endar svo á "því ertu sorry að tala ekki önnur hljóð fullkomlega, himinlangt í að ég geti það og ég er ekki baun sorry"

   Svo benti vinur minn mér á, vinur sem ég hef aldrei hitt eða séð, en ef ég mundi hitta hann mundi ég krumpa hann í klessu og kyssa á ennið, ég set ekki veru af sömu tegund og ég á stall, eru allar jafn (ó)merkilegar ég, og í dag finnst mér það smá fáránlegt, en mér þykir vænt um Edgard Tolle. Hann benti mér á að prófa að hugsa án orða, njóta þess sem á skinfærin skella án orða, og er ég á fullu í dag að reyna svo. Hlandhaus minn var góður í hjálpa mér að gera slíkt, líkamsmál og hljóð sem strik á fleti eru ekki kominn ennþá.

   Og að gera rétt, eða gera það sem aðrir segja sé rétt er alls ekki alltaf rétt, ég er mikið búinn að reyna að læra hljóðin hér samkvæmt "réttu" formúlunni, tákn, hljóð, mynd í huga, tengja svo þessi tákn saman til að fá hugsun og hljóð til að nota, en heilinn minn er ekki alveg að kaupa þessa aðferð af einhverjum orsökum, sem búa má til tákn og hljóð um. Því er ég núna að tengja hluti við hljóð og sleppa þessum táknum í bili. Ef þau koma, þá verður þar bara seinna.

 

Bargðgóður-Ngon-tasty-lecker-velsmagende-savoureux-รส อร่อย-schmackhaft- eitt meðal langt uml nær yfir öll þessi tákn.



500Euro

   Ég er ekki með eu, eða var það ekki, því meira sem Hoover og hans hyski sprikla, því meira snýst ég, það sem er undir mottunni hjá þeim hlýtur að vera þeim það kært, því er skítalykt af málinu.  Datt þetta í hug því draugar hér í bæ eru að fá PallMall, ávexti, vodka, bjór og aura, og það í 500 euro seðlum, ekki 100$ eins og venjan hefur verið. Já ég er búinn að velja eftirlíf hér, heima fær maður kerti og blóm í það mestaPinch


Flugdólgur

heimskur    Maður hefur séð í myndum þegar flugþjónn hefur kallað í hátalarakerfið, kann einhver að fljúga flugvél, eða er læknir um borð.  En þetta var alveg nýtt, í Júmbó þotu á leið til Asíu og heyra "við erum með mjög drukkinn mann hér frammi sem er eiginlega alveg óður, eru einhverjir karlmenn til í að koma og hjálpa okkur". Ég veit ekki hvað mörg hundruð manns komast í svona ferlíki, en bara 5 viddar stóðu upp og töltu frammi.  Ég hugsaði á leiðinni, hvað er að þessu liði, ræfillinn hefur fengið sér aðeins of mikið í tána, bara tala hann til og öll dýrin í skóginum verða aftur vinir.  En við okkur blasti sauðdrukkinn 190cm hnetuheili með tattú á hausnum, virkilega óheillandi, svo 5 á móti einum var heppileg tala, og ekki mjög leiðinlegt að taka hann niður, mætti ske oftar, því þjónustan sem við fengum eftir þetta var 101%

Elska ykkur

Megi allir mínir guðir vera með ykkur, það er gott að sakna með þá næstum vissu að sjást aftur. Sjáumst með hækkandi sól.

heimtilkonu

 


Bókin sem bjargar

Róm13Even though I Walk Through The Valley of the Shadow of Death and Evil, I will fear no Evil For I am the Evilest Son of a Bitch in the Valley

AurarFráEyjum

do    Eru eyjamenn ánægðir ekkjuna þar í bæ sem heldur uppi pappírstígrum úr Garðabæ og Rvk, og sumir með sexstafa tölu á mán.  Eg held að margar betri hugmyndir séu til að eyða þessum aurum í bæjarfélaginu, gera upp gömul hús, íþróttahallir fyrir unga fólkið í eyjum, eða bara hækka kaup þeirra sem vinna í slorinu. Ég mundi frekar vilja hafa slíkt sem eftirmæli að mér dauðum.

 


Lurkur


Markmið


12 miljarðar

 Seinasta greiðsla Þjóðverja fyrir fyrra stríð í dag, hvenær ætli seinasta greiðsla frakka og us and a sé til Víetnam?

Hinsegin dagar ?

Göltur

Félagi

 Vinur minn býr í fjölbýli þar sem margir einbúar eru, án efa margir einmanna. Í húsinu er algjört bann við gæludýrum, sem mér finnst smá útúr kú, ætti frekar að  að hvetja íbúa og hjálpa mörum þar að fá sér gæludýr.

félagi


Göngutúr

Kastró er gæðahundur, vel uppalinn og blíður, því var hálf súrt í haus að taka upp símann og hringja í eigandann og segja "ég er búinn að tína hundinum" en allt fór vel, hann hafði fengið sér labbitúr úr mosfellsdallum að hafravatni og var að trufla flugumferð, liggur núna með þurrann nebba og sleikir lappir, og ég þreyttur eftir boðefnabað gærdagsins, það er bara ekki hægt að vera fúll við þennan lurk.

Kotfell.

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband