Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007

Fallinn i..

 

Eg er alveg gjor fallinn i Danska fagurrauda saegilpylsu og egg og bacon.  Missi nu ekki mikid af grommum i tessu faedi.  En se nuna hvad allt kjot er dyrt heima. Skritid ad ad tad se folk heima sem vill vidhalda tessu rugl verdlagi. xb.

  Sa i tv ad Robin Williams se ad fara i medferd utaf lyfjaskylum verjalyfjum, ekki utaf koki og busi, heldur lyfjaskyldum verjalyfjum????????

 


eldur

 

   Sat herna i tolvuherberginu eins og 15 adrir tegar eldvarabjalla for i gang, allir og tar a medal eg, satum kyrr eins og ekkert vaeri, tar til staff kom hlaupandi og rak okkur ut, ef..

  Eg a tad til ad arka um med stut a munn og hugsa mikid, ekki osvipad og fraendi minn i reynigrund, en tad getur verid varasamt her i "ofugri" umferd, aetli eg verdi ekki vanur ad lita i "ofuga att" daginn sem eg fer hedan.


Verbud

 

 Sunnudagur og karlinn kominn a annan stad.  7 stor herbergi og allt samieiginlegt, halfgerd verbudatilfining.  Miklu betra ad minu mati,  madur vill geta farid i iskapinn tegar madur vill.

For a fostudag ut ad eta med 15 skolafelogum, god leid ad kynnast.   a laugardagskvold for eg med hjonunum i klubbinn teirra,  tar sem eldriborgarar voru ad spila bingo og drekka ol, og einhverjir ad syngja vid segulband.  gaman ad sja hvad enskurinn gerir til ad lata ser ekki leidast i elli.


Helgi

kominn helgi og eg veit ekkert hvad eg aetla ad gera af mer. Veit ekki hvort eg nenni einhverju stussi, finnst stundum komid nog af tessu brolti, en hvenaer verd eg aftur her, likast til aldrey, svo eg verd ad gera einhvad fyrir minningabankan, ad mer finnst, heyrumst a man.

Betri

 

 Er allur ad koma til, hef verid half tuskulegur sidar eg kom.  Hjonin sem eg er hja fyrstu vikuna eru yndael og hjalpleg.  Fer a sunnudag i hus sem hysir bara nemendur hedan.

Tad hefur snjoad her, ekki svo mikid, en teim finnst tad, einhver ar sidan svona kom, ekki vanir tessu frekar en vid seinustu ar.

 


Manchester

Gamli poolarinn kominn til Manchester, ad reyna ad laera ensku.

 Og her er kalt lika,  afhverju heldur folk ad islendingum geti ekki verid kalt, "er ter kalt, en tu ert fra isl"  "finnst ter vond hrisgrjon, en tuert fra kina"

 

 

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband